Um okkur
Kargo er innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem veitir persónulega, góða og trausta þjónustu. Við leggjum okkur alltaf fram við að veita góð verð og faglega ráðgjöf. Við þjónustum einstaklinga og fyrirtæki um allt land. Við erum með vöruhús í New York og þú getur flutt inn allt frá skópari að pallettum, með einföldum hætti, það er engin sending of lítil eða of stór. Okkar hlutverk er að gera þitt líf einfalt þegar kemur að innflutningi. Endilega heyrðu í okkur og sjáðu hvort við getum ekki einfaldað þér lífið!
Þekking okkar og tengimöguleikar gera það að verkum að sendingin þín skilar sér með traustum og öruggum hætti til Íslands.
Við leggjum okkur alltaf fram við að veita góð verð og faglega ráðgjöf.
Endilega heyrðu í okkur og sjáðu hvort við getum ekki einfaldað þér lífið!
Sendu okkur tölvupóst á Kargo@Kargo.is og við sendum þér tilboð!
Láttu okkur koma vörunum þínum heim með einföldum og öruggum hætti.