Sérpantanir
Þú getur pantað hvað sem er, hvenær sem er með Kargo og látið senda á okkur með einföldum hætti. Við getum líka pantað fyrir þig og séð um allt frá A-Ö.
Við erum með vöruhús í New York, og tökum allar vörur í gegnum JFK.
Við getum sótt fyrir þig sendingar hvar sem er í USA, við getum pantað fyrir þig vörur með erlendu greiðslukorti og einnig farið inn á síður sem eru læstar utan USA. Kargo er innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem veitir persónulega, góða og trausta þjónustu. Við leggjum okkur alltaf fram við að veita góð verð og faglega ráðgjöf. Við þjónustum einstaklinga og fyrirtæki um allt land. Þú getur flutt inn allt frá skópari að pallettum, með einföldum hætti. Okkar hlutverk er að gera þitt líf einfalt þegar kemur að innflutningi.
Sendu okkur fyrirspurn á kargo@kargo.is